laugardagur, 27. mars 2010

prjónaóstuð

Þoli ekki þegar að maður er í prjónaóstuði. Það er reyndar vegna þess að ég er svo full af kvefi. Líður samt best upprétt þannig að það væri upplagt að sitja og prjóna. En það hlýtur að fara að koma yfir mig andi.  Í staðinn fyrir nýja prjónamynd set ég því inn eina gamla. :Þetta er Hello kitty vesti sem að ég prjónaði handa skottinu mínu fyrir löngu síðan.

Engin ummæli: