Jæja ég náði að klára vettlingana sem að ég ætlaði að gefa tengdaföður mínu í afmælisgjöf. Afhendist að vísu rúmri viku og seint. En ekki veitir af þarsem að vetur konungur er mættur aftur.
Nú styttist í páskafrí .... 3 vinnudagar... get ekki beðið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli