sunnudagur, 13. júní 2010

Prjónamyndir

Cítrus teppi sem að ég er afskaplega stollt og ánægð með að hafa klárað. Prjónað sem gjöf og er ég mjög spennt að sjá viðbrögði hjá viðtakandanum

  Nærmynd af litunum í sítrussalinu ..... þetta er Kauni garn og fór í það um 160 gr.


Lopavettlingar úr nýju plötulopalitunum. Prjónað ur tvöföldum plötulopa
Að lokum kemur hérna mini útgáfan ..prjónað á 2,5 og 3 úr Hjerte-Trunte
Hér fyrir neðan er svo sjal sem að ég prjónaði úr tvöföldum plötulopa
Þetta er semsagt mitt dundur frá páskum. Loksins kom eithvað prjónatengt :o)

Engin ummæli: