miðvikudagur, 22. september 2010

Þreytt þessa vikuna

Enda kannski ekkert skrítið. Ég er að byrja í sundleikfimi. Ég er sko að elska það. Finn hvað það gerir mér gott. En hinsvegar er kuldinn mig alveg að drepa. Þannig að það er stutt á milli sælu og hrolls.

Er voðalega eithvað skrítin þessa dagana... þannig að blogg löngun hefur ekki verið nein. En það hlýtur að fara koma.

Engin ummæli: