Ég lenti í skrítinni reynslu í gær. Var mjög róleg og naut mín í einverunni en svo fékk ég svo sterka köllun að það var ekki aftur snúið. Þetta var svo rétt allt saman. Vil ekkert útskýra þetta frekar. Í morgun vakna ég svo eins og alla aðra daga. Með skottið kallandi í mann að drífa sig frammúr.
Eg er ennþá varla búin að jafna mig eftir síðustu daga og er ég mjög fegin að ég eigi tíma hjá sálfræðinginum á
þriðjudaginn. Veitir ekki af .... Hún fær mann alltaf til að líta augun öðrum ljósi.
En í ræktina skal ég í fyrramálið ..... funnst yndislegt að vera byrjuð aftur en þessi ofurþreyta er svoldið að trufla mig. En ég verð bara að passa mig extra vel að hvílast vel.
Jæja læt þetta duga að sinni.
KV. Hafdís
Engin ummæli:
Skrifa ummæli