Dagur 2 heima og ég er gersamlega búin á því
Fór í Reykjavík í dag og fór í sjúkraþjálfun, tásudekur í boði Fríðu ( 40 árin sko ) og endaði svo á að fara í heilun. Ef að ég fer ekki að verða heilari þá veit ég ekki hvað.
Er búin að komast að því að ég á mér verndara og hana ekki af verri endanum systir ömmu. Ótrúlegt að fara svona og svo bara segir hann nafnið á henni. Lýsti dóttir minni í næstum smáatriðum þeirri eldri sko. Og ýmislegt fleira.
Nú eru Kolla og Elías af koma í heimsókn ..... get ekki beðið eftir að hitta hana. Við munum örugglega bralla eithvað saman.
Jæja búin á því þannig að þetta er stutt og laggott.
Kv. Hafdís
P.s. á morgun er annar Rvk dagur en þá á ég að fara hitta Sála. Er svo sannarlega ekki að nenna því í augnablikinu því að ég er að leka niður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli