laugardagur, 11. febrúar 2012

Jæja þá er ég búin að fara yfir fyrstu hindrunina. Ég var svoleiðis að springa á limminu í gær. En viktin umbunaði mér í morgun sem betur fer.
Í gær fór ég í andlitsdekur í Snyrtiakademíunni. Það var bara oflí nice. Er ótrúlega stollt af mér að fara og það gekk svakalega vel.
Í dag er svo afmæli sem að skottið mitt fer í. Ætli við förum ekki bara í Ikea ferð á meðan. Okkur vantar eitt og annað.
Annars er helgin bara óskrifað blað og leggst bara vel í mig.
Kv. Hafdís

Engin ummæli: