Teppi sem að ég var að klára að hekla mjög ánægð með það
Svo eru hérna vettlingar handa litlum prinsi sem er rétt nýfæddur. Prjónaðir úr kambgarni.
Og handa mömmu hans í stíl að sjálfsögðu. Prjónaðir úr alpaca ull dásamlegir hreint.
Og einir handa mér úr kambgarni þeir eru svartir og grænir sjést kannski ekki nógu vel.
Þetta er það sem að ég er búin að vera að dunda mér að þetta árið .... og aðeins meira en hef gleymt að taka myndir að sjálfsögðu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli