Vettlingar sem að ég prjónaði handa Sigrúnu mágkonu
Lopapeysa á mig sem að ég er að klára
Nú er ég byrjuð á peysu handa Öddu Steinu. Kem sjálfri mér á óvart þessa dagana með prjónanennunni.
Ég er komin í páskafrí jei .... planið er að gera eithvað mest lítið. Allavegana að klára peysuna mína og hver veit kannski að maður dubbi sig eithvað upp. Aldrei að vita.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli