Lífið og tilveran
laugardagur, 10. nóvember 2012
Það er bara allt að koma hjá mér í heklinu og stífingunni :) Er líka alveg dottin í það að gera svona.
Finnst þetta skemmtilegt örverkefni.
Annars er bara allt gott að frétta af mér þessi vika er búin að vera mun auðveldari en sú fyrri. Ótrúlegt hvað maður getur verið misjafnlega stefndur.
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim