Jæja það er komið að því :o) kellan er orðin 40 ára.
Er búin að eiga yndislegan dag .... og ætla að taka aukadag á sunnudaginn þá ætlum við að bjóða fjölskyldunni í mat. Ég fékk að ráða .... það verður Humarsúpa og dásamlegt brauð með. Og svo verður blaut súkkulaðikaka í eftirmat. Já það þarf ekki mikið til að gleðja mig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli