þriðjudagur, 21. júní 2011

Það er ægileg spenna í gangi hjá mér núna ..... er með fyllibyttu fyrir utan hjá mér sem er 2 sinnum búin að fara inní andyri hjá mér .... það hlaut að vera að ég gæti ekki sofnað. Við Sissó hefðum getað fengið hann uppí til okkar. Ég hringdi nú bara á lögguna. Vona að þeir leyfi kallgreyinu að sofa úr sér hann var skríðandi hérna úti.

Hver segir að það sé ekki stuð á mér og mínum !

Addan mín er farin til Þýskalands og byrjar það bara vel. Ég er búin að njóta dagsins mjög vel. Það kemur mér á óvart á hverjum degi hversu góð ég er :o)

Jæja lúlli lúll eftir að vera viss um að byttan verði tekin.

Engin ummæli: