miðvikudagur, 12. september 2012

Hérna er 6 ára afmælisskvísan mín. Hún var alsæl í morgun fékk línuskauta og hlífar frá okkur hérna heima.

Í dag er svo afmæli fyrir bekkjarsysturnar í krakkahöllinni. Það verður án efa mjög gaman hjá þeim.

Engin ummæli: