Hérna kemur mynd af dúkkuteppinu sem að ég var að hekla sem varð of stórt sem dúkkuteppi en eiginlega of lítið sem barnateppi ... nema að hekla kannt utanmeð. Er held ég hætt við það og farin að hekla svona litlar dúllur í dúlluteppi.
uppskriftina fékk ég hér http://handod.blogspot.com/
Ég er alveg hætt að prjóna og búin að snúa mér alfarið að heklinu .... Adda mín fær semsé ekki prjónaðan kjól á næstunni.
Ein með valkvíða á háu stigi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli