sunnudagur, 14. október 2012

Loksins losnaði um þessa prjónastíflu sem að ég var með. Þessi uppskrift er úr nýju bókinni eftir Kristínu Harðar. Prjónaðir úr létt lopa.